Tilboð
-20%

Meraki gjafabox sturtusápa og líkamskrem

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

3.950 kr 4.950 kr

Að gefa gjöf veitir bæði þér og viðtakanda gleði. Komdu ástvini á óvart með þessari gjafaöskju frá Meraki. Boxið samanstendur af sturtusápu og body lotion með hinum vinsæla Northern Dawn ilm. Báðar vörurnar eru lífrænat vottaðar. Sturtusápan nærir og gefur húðinni raka með lífrænu þykkni úr gulrótum og steinselju. Body lotionið inniheldur möndluolíu og kakósmjör sem mýkir húðina og gefur henni raka. Northern Dawn hefur hressandi ilm af ferskum appelsínum, sedrusviði og sætri balsamik.

Stærð: 275 ml., 275 ml.

Vottanir: Eco Cert

Vörunúmer: 309779407 Flokkur: MERAKI VÖRUR, JÓLIN 2024,