Dualit brauðristin á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1952 þegar Max Gort-Barten, stofnandi hins sögufræga fyrirtækis, hannaði nýja 6 sneiða brauðrist fyrir stóreldhús og veitingastaði í Bretlandi.
Í dag eru Dualit brauðristar viðurkenndar og rómaðar fyrir einfaldleika sinn klassískan iðnaðarstíl sinn sem hefur varla breyst í 70 ár.
Perfect Toast Technology
Reiknar hitastig brauðristarinnar og umhverfis og aðlagar kraft og hita til tryggja að þú fáir brauðristina þína eins og þú vilt hafa hana.XXL Brauðop
36mm brauðop passar fyrir þykkari sneiðar og beyglur.Peek & Pop®
Athugaðu hvernig gengur að rista á með brauðristin er í gangi. Einfalt og þæginlegt.
- 1100 wött
- 2 sneiðar
- Svart útlit með ryðfríustáli
- 36 mm brauðop
- Hentar fyrir stóreldhús
- Ristar allt að 60 sneiðar á klukkustund
- Handvirkur lifti búnaður
- Beyglu stilling - ristaðu bara öðrumeginn
- Affrysting
- High Lift - fjarlægðu brauðið án þess að eiga á hættu að brenna fingurnar
- Mylsnubakki
- Non-slip fætur
- Hægt að fá samlokugrind aukalega*
- Hæð 23.6 cm
- Breidd 33,4 cm
- Dýpt 19,8 cm