Flaska í Stelton Brus

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

4.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

 

 

Með Stelton Brus sódavatnstækinu geturðu bjargað umhverfinu frá óþarfa plasti með því að búa til þitt eigið sódavatn í margnota flöskum. Hönnun tækisins er svo glæsileg að þú getur með stolti geymt það uppi á eldhúsborði.

Hönnuðurinn á bakvið tækið er Søren Refsgaard. Hann er þekktur fyrir hreina og hagnýta hönnun þar sem allir óþarfa þættir hafa verið fjarlægðir og er Stelton Brus er sérstaklega gott dæmi um það. Hönnunin byggir á sívalningsformi sem eru einkenni Stelton.

Sívalninga lögunin sést fyrst í ofurmjóum hólknum fyrir kolsýruhylkið, og aftur í snúningshnappnum, sem þú getur snúið réttsælis til að stilla magnið af kolsýrunni, og rangsælis til að losa flöskuna frá vélinni. 

  • Passar í Stelton Brus kolsýrutæki
  • Falleg dönsk hönnun
  • BPA frítt plast
  • Má ekki fara í uppþvottavél
  • 2 ára ending á plasti
  • Hæð x Breidd: 27 x 8,5 cm