Tilboð
-45%
B-VARA

Caso Eldhúsvog

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

4.950 kr 8.950 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skilaréttur nýttur, hentaði ekki. Í fullkomnu lagi. nokkar rispur
 

Gllæsileg eldhúsvog úr smiðju Caso. Þessi tekur meiri þyngd heldur en hefðbundnar eldlhúsvogir og hentar því fyrir stærri aðgerðir.  

  • Snertiskjár
  • Stór og góður flötur 26 x 30 cm
  • Vigtar 1g - 15kg (lágmark 5g á vigt)
  • Gengur fyrir Rafhlöðum (fylgja ekki)
  • Núllstilling
  • Vigtar bæði grömm og únsur (oz)
Vörunúmer: B-VARA-CS3292 Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Eldhúsvogir, Búsáhöld, RAFHA OUTLET,