Þetta Balsamico edik er ítalskt og arómatískt edik sem er gert úr óblölnduðum þrúgum. Edikið hefur því þykkari og sætara bragð en önnur edik. Balsamico edikið er fullkomið sem salatsósa, bragðbætandi í sósur eða nota sem ljúffengt síróp í eftirrétti eða með ostum. Edikið kemur í fallegri glerflösku sem verður skrautleg ásamt olíunum þínum og uppáhaldskryddinu frá Nicolas Vahé.