Tilboð
-20%

Nicolas Vahé balsamikedik

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

1.356 kr 1.695 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Þetta Balsamico edik er ítalskt og arómatískt edik sem er gert úr óblölnduðum þrúgum. Edikið hefur því þykkari og sætara bragð en önnur edik. Balsamico edikið er fullkomið sem salatsósa, bragðbætandi í sósur eða nota sem ljúffengt síróp í eftirrétti eða með ostum. Edikið kemur í fallegri glerflösku sem verður skrautleg ásamt olíunum þínum og uppáhaldskryddinu frá Nicolas Vahé.
 

Vörunúmer: 111040023 Flokkur: Matur,