1.295 kr 1.690 kr
Klassískar kryddjurtir í extra virgin ólífuolíu. Herbs of Provence er blanda af timjan, oregano og rósmarín. Njóttu olíunnar frá Nicolas Vahé á salatið, fiskinn, ferskt pasta, grænmeti og í heimagerðu marineringuna.