Til að fagna 10 ára afmæli Nicolas Vahé og ást þeirra á frábærum mat settu þau saman gjafabox með fjórum vinsælustu salt- og piparblöndunum þeirra. Allt frá plokkfisk til steikur, salöt og pastarétti þá munu þessar fjórar blöndur fullkomna máltíðina þína. Keramik kvörnin gefur þér fínmalað krydd.