Zwilling Vitality pottasett

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

49.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Glæsilegt pottasett frá Zwilling í Þýskalandi. Pottarnir eru með SIGMA Classic+ samlokubotn sem tryggir hraða og jafna hitadreyfingu og hátt rispuþol. 18/10 hágæðastál. 

  • Pottur 16 cm 2 lítrar
  • Pottur 20 cm 3 lítrar
  • Pottur 20 cm 3,5 lítrar
  • Pottur 24 cm 6 lítrar
  • Skaftpottur 16 cm 1,5 lítra
 

Innleiddar mælieiningar

 
Mældu hráefni beint í pottinn með innfelldum mælieiningum í lítrum. Einfaldara gæti það ekki verið!

 

Handföng sem haldast svöl

 

Heilsteyptu handföngin úr ryðfríu stál haldast svöl sérstaklega lengi.

Lok við pott

 

Lokin eru einstaklega þétt - fyrir orkusparnað á meðan á matseld stendur.

ZWILLING Vitality

Klassísk hönnun, fjölhæf notkun. Vitality pottarnir frá ZWILLING bjóða upp á rétta pottinn fyrir hverja uppskrift. Hágæða SIGMA Classic+ samlokubotninn tryggir frábært viðhald og dreyfingu á hita yfir allan botninn sem gerir kleyft að lækka hitann fyrr. Steypt handföng úr ryðfríu stáli haldast svöl í einstaklega langan tíma fyrir þægilegt grip.

 
ZWILLING POTTAR
  • ZWILLING notar einungis 18/10 hágæðastál sem hvorki ryðgar né tærist. 18/10 stál er ákaflega endingargott og auðþrífanlegt og engin útfelling myndast við þvott í uppþvottavél.
  • Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu
  • Jöfn hitadreifing á öllu yfirborðinu og afburða góð hitaleiðni í botninum, sem sparar þér tíma, peninga og tryggir góðan árangur
  • Ofnþolið upp í allt að 150°C
  • Afar auðveldir í þrifum og þola uppþvottavél
  • 30 daga ánægjuábyrgð - Prófaðu pottana í 30 daga, ef þú ert ekki fyllilega ánægð(ur), þá endurgreiðum við þér að fullu.
 
ZWILLING ÞÝSKALANDI
ZWILLING hefur verið að framleiða hágæða eldhúsvörur frá 1731. Stofnað í Solingen, Þýskalandi, ZWILLING hefur skapað sér sess á meðal bestu framleiðendum heimsins þegar kemur að hnífum og öðrum eldhúsbúnaði. Alla sína tíð hefur vörumerkið staðið fyrir gæði, nákvæmni og byltingarkennda hönnun. Í dag sameinar ZWILLING gæði og hönnun hvaðanæva úr heiminum undir vörumerkjum MIYABI í Japan, BALLARINI á Ítalíu, STAUB í Frakklandi og auðvitað sínu eigin í Þýskalandi. Með góða matseld að leiðarljósi hefur ZWILLING fengið gæðastimpil atvinnukokka um allan heim.
Vörunúmer: 1006216 Flokkur: Búsáhöld, BÚSÁHÖLD, POTTAR & PÖNNUR, Pottar,