Matseldin verður leikur einn!

Sérhannað gæðastál
Ryðfrítt stál úr sérstakri Zwilling-blöndu tryggir sterkt og langlíft blað

Frosthert hnífsblað
FRIODUR-blaðið er einstaklega hert með frosttækni. Þetta gerir blaðið sveigjanlegra og ryð-þolnara þrátt fyrir mikla hörku
Zwilling GOURMET hnífar
- Einstaklega þægilegur heimilishnífur
- Hentar vel í allskonar matseld
- FRIODUR frost-hert blað
- Blað harka: 55-58 HRC
- 14 cm hnífsblað
- 11 cm handfang
- Þyngd: 40g

ZWILLING ÞÝSKALANDI
ZWILLING hefur verið að framleiða hágæða eldhúsvörur frá 1731. Stofnað í Solingen, Þýskalandi, ZWILLING hefur skapað sér sess á meðal bestu framleiðendum heimsins þegar kemur að hnífum og öðrum eldhúsbúnaði. Alla sína tíð hefur vörumerkið staðið fyrir gæði, nákvæmni og byltingarkennda hönnun. Í dag sameinar ZWILLING gæði og hönnun hvaðanæva úr heiminum undir vörumerkjum MIYABI í Japan, BALLARINI á Ítalíu, STAUB í Frakklandi og auðvitað sínu eigin í Þýskalandi. Með góða matseld að leiðarljósi hefur ZWILLING fengið gæðastimpil atvinnukokka um allan heim.