Samsung ryksuga

Vörunúmer:VCC52U0V3K

Lítil og nett ryksuga sem hentar í minni íbúðir og sumarbústaði. Ákaflega létt, eða aðeins 3,7 kg og lipur í snúningum. 
 • Upplýsingastaðall Evrópusambandsins (ABCDEFG þar sem A er best)
  • Orkuflokkur B
  • Sogkraftur á parket/flísar  F
  • Sogkraftur á gólfteppi  E
  • Útblástur F
  • Hljóð 82 dB(A)
 • 750W mótor með ágætum sogkrafti. Mótorinn er af nýjustu gerð sem notar afar litla orku, en skilar sogkrafti á við 1800W ryksugu. Hann uppfyllir nýjasta staðal Evrópusambandsins um vistvænar orkusparandi ryksugur 
 • 6 metra snúra
 • 9,2 metra vinnuradíus
 • Stillanlegur sogkraftur  
 • Tveir smærri fylgihlutir; Mjótt sogstykki og flatur húsgagnabursti
 • Lóðrétt eða lárétt geymslustaða
 • Sérhönnuð gúmmíhjól á ryksuguhaus - henta vel á parket og viðargólf
 • Litur: Ebony svört
 • Nettóþyngd 3,7 kíló
Verð kr
12.990
Á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Varnarbakki

352197
Ver gólfið fyrir vatnsskemmdum
Sett undir þvottavélina eða uppþvottavélina
Verð kr
3.990

Bosch ryksuga

BSNC100
850W = 1800W mótor
8M vinnuradíus
C Orka 
E/E Parket/teppi
D Útblástur 
Hljóð 86 Db(A)
 
Verð kr
14.990

Ofnpera

156164
15W - E14
Þolir 300°C
Verð kr
990

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

 
 Opið virka daga 9-18
 Lau 11-17
 

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012