Tilboð

Electrolux þvottavél + þurrkari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

109.900 kr 129.800 kr

Ný og endurbætt heimilisvél frá Electrolux. Tekur 7 kíló, er 1200 snúninga og með sveigjanlegan þvottatíma ásamt A+++ orkunýtni. 
 • Vinduhraði: 1200 snúningar á mínútu, stillanlegur
 • Hleðslugeta: 7 kg
 • A+++/A/B einkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þeytivindu. A+++ = 30% minni orkunýtni en staðall A.
 • Tímaskjár - sýnir lengd þvottakerfis
 • Hægt að velja um forþvott, skolstöðvun eða viðbótarskolun
 • Hraðaval og tímaaðlögun (TimeManager) - þú velur tímalengd þvottakerfisins eftir þörf og getur þannig sparað allt að 70% tíma
 • Framstillt gangsetning - þú getur t.d. ræst vélina 2 klukkustundum áður en þú kemur heim úr vinnunni
 • SoftDrum tromla sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
 • AutoSense þvottatækni aðlagar tíma og vatnsþörf að magni
 • Kerfa- og hitaval með einum valrofa 
 • Mörg sérkerfi s.s. handþvottakerfi og Woolmark ullarkerfi og viðbótarskolun
 • Sápuskúffa sem tekur bæði fljótandi þvottaefni og duft
 • 30 cm hurðarop með allt að 160° opnun, auðveldara að hlaða og afhlaða vélina 
 • Áfangaþeytivinda - jafnar út tauið í tromlunni sem varnar því að vélin og tauið slitni við átakið
 • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
 • Auðveld í notkun - notendavænlegt stjórnborð sem leiðir mann áfram á einfaldan og fljótlegan hátt
 • Hljóðlát - aðeins 58 dB(A) í þvotti og 79 dB(A) í þeytivindu

 

Barkalaus þéttiþurrkari með rakaskynjara og 14 mismunandi þurrkkerfi og tímaskjá. Tekur allt að 7 kg
 • Tekur allt að 7 kg
 • Rafmagns- og tímasparnaður með fullkomnum rakaskynjara 
 • LED upplýsingaskjár um rauntíma o.fl.
 • Framstillt ræsing möguleg 0-23 klst
 • 14 mismunandi þurrkkerfi þ.á.m.:
  • Bómullarkerfi
  • Kerfi fyrir gerviefni
  • Kerfi fyrir blandaðan þvott
  • Sérkerfi fyrir ull og silki
  • Kaldur blástur (viðrun)
  • Einnig hefðbundin tímastilling 20-180 mín
 • Stór lúga sem gerir alla notkun þægilegri
 • Hljóðmerki þegar þurrk lýkur (valkvætt)
 • Krumpuvörn og niðurkæling á taui 
 • Hægt að velja um minni hita fyrir viðkvæman þvott 
 • Snýst til beggja átta 
 • Auðveld vatnslosun í niðurfall eða tank
 • Tromla úr ryðfríu stáli 
 • Hægt að velja um hægri eða vinstri hurðaropnun
 • Orkuflokkur B 
 • Hljóðlátur, aðeins 64 dB(A)
 • HxBxD 85x60x54 cm
Vörunúmer: ELUX-PAKKI-F Flokkur: Barkalausir, ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar, ÞURRKARAR,