Zwilling steikarhnífaparasett

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

14.990 kr

Til að njóta þess til fullnustu að borða góða steik, þarf rétt áhöld. Þetta Zwilling steikarhnífaparasett kemur í fallegri tréöskju og samanstendur af 6 hágæða Zwilling tenntum steikarhnífum og 6 Zwilling steikargöfflum úr 18/10 stáli. Þolir vélaþvott. 
 
Zwilling merkið þarf vart að kynna en fyrirtækið á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1731 þegar Peter Henckels fékk vörumerkið skráð í Solingen í Þýskalandi. Allar götur síðan hefur Zwilling áunnið sér traust og gott orð fyrir einstakt handbragð og gæði.
 
 
Vörunúmer: Zwilling-Steak Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Hnífapör,