Einföld innbyggjanleg uppþvottavél frá Zanussi með AirDry sjálfvirkri opnun.
Það helsta:
- AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður
- Auka þvottaarmur - það er auka þvottaarmur í toppnum til þess að vélin þvoi ennþá betur
- 30 min hraðkerfi
- Sleðabúnaður fylgir – hægt að aðlaga að öllum sökkulhæðum þar sem hurðin rennur fram og aftur á sleða (hurð rekst ekki í sökkul)
- Ljósgeisli á gólfið lætur vita með rauðu ljósi á meðan kerfið er í gangi og grænu ljósi þegar því lýkur
Og allt hitt:
- 5 þvottakerfi þ.á.m. AUTO Sense, pottakerfi 70°C, sparnaðarkerfi 50°C, 30 min hraðkerfi 60°C, Glerkerfi 45°C og skolun.
- Val um Xtra Dry þurrkun
- Framstillt ræsing um allt 0-24 klst.
- Hækkanleg / lækkanleg efri þvottakarfa
- Sérlega hentug fyrir glös af öllum stærðum og gerðum með SoftSpikes gúmmípúðum og sérstök grip fyrir glös á fæti
- AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
Og það tæknilega:
- Orkunýtni A++, þvottagæði A og þurrkun A
- Orkunotkun 262 kWh á ári
- AquaStop flóðvörn
- Hljóð 46 dB(A)
- HxBxD: 81,8 - 90 x 59,6 x 55 cm