Tilboð

Zanussi kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

74.900 kr 99.900 kr

Innbyggður kæli- og frystiskápur með AirFlow+ loftkælingu
  • 202 lítra kælir
  • 75 lítra frystir 
  • Orkuflokkur A+
  • 3 skúffur í frysti 
  • Glerhillur 
  • Led lýsing
  • Hraðfrysting 
  • Afar hljóðlátur, aðeins 36 db(A)
  • HxBxD: 177,2 x 54 x 54,7 cm
  • Inbyggingarmál: 178 x 56 x 55 cm


logo

Fullur af eldmóð og dirfsku, hóf Antonio Zanussi framleiðslu á eldavélum á norður Ítalíu árið 1916. Vélarnar voru á undan sínum samtíma hvað varðar hönnun og notagildi og nutu strax vinsælda. Ekki leið á löngu þangað til vöruframboðið var stóraukið og margar nýjungar litu dagsins ljós sem seldust eins og heitar lummur um alla Evrópu. Á áttunda áratugnum eignaðist Electrolux merkið, en sérstaða Zanussi fyrir skemmtilega ítalska hönnun, mikið notagildi og gott verð hefur eftir sem áður fylgt merkinu til dagsins í dag. 
 
 
 
 
 
 
Vörunúmer: ZBB-28465SA Flokkur: KÆLISKÁPAR, Innbyggðir,