Siemens iQ800 þvottavél

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

169.900 kr

IQ800 Siemens þvottavél með Home Connect Wifi tengingu. Sjálvirk þvottakerfi ásamt sápuskammtara og stórum TFT snertiskjá gerir val á kerfum og allar stillingar þæginlegri og auðveldari.

Það helsta: 

 • XL 9 kg hleðslugeta
 • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • Kolalaus iQdrive hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • Vario Perfect hraðval -  þú getur stytt algengustu kerfi um allt að 65%
 • waterPerfect tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
 • 15 mínútna hraðkerfi
 • AntiVibration - lágmarks víbringur og stöðug í þvotti / þeytivindu 
 • Góð sérkerfi þ.á.m. dúnn, dökkur fatnaður, gluggatjöld, skyrtur, sportfatnaður, Super fast 15, ull, silki og blettahreinsun
 • HomeConnect - með sérstöku Appi getur þú tengst þvottavélinni í gegnum þráðlaust internet og stjórnað henni í gegnum símann. 
 • TFT snertiskjár sem sýnir framvindu þvottakerfis og auðveldar allar stillingar
 • waveDrum - fullkomnari tromla sem fer betur með fötin þín

Og allt hitt: 

 • Framstillt ræsing möguleg
 • Mishleðsluskynjun
 • XL cm hurðarop með allt að 160° opnun
 • LED ljós í tromlu
 • Þvottakerfi: Sjálvirkt, sjálvirkt viðkvæmt, ull, silki, 15  mín hraðkerfi, Mix, gluggatjöld, tromluhreingerning, sængur/dúnn, sportfatnaður, gerfiefni, skyrtur, AllergiPlus ofnæmiskerfi 
 • Val um forþvott, skolstöðvun eða VarioSpeed hraðval
 • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
 • Aqua Stop vatnslekavörn

Og það tæknilega: 

 • Hljóð aðeins 47 dB(A) í þvotti og 71 dB(A) í þeytivindu
 • Orkunýtni A+++ (Orkunotkun 152 kW á ári)
 • Tromlustærð 65L
 • Þvottahæfni A
 • Vinda B
 • H x B x D: 84,8 x 59,8 x 59 cm

Vörunúmer: WMH4Y7B9DN-26 Flokkur: Þvottahús, ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,