WMF ProfiSelect panna

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

12.990 kr

ProfiSelect Cromargan steikarpanna frá WMF í Þýskalandi. WMF hefur raðað til sín verðlaunum fyrir bestu pönnurnar hjá neytendasamtökunum í Skandinavíu og ásamt Warentest samtökunum í Þýskalandi.
 
Pönnurnar eru húðaðar að innanverðu með Ilag Durit Profi Select húð án þess að nota PFOA flúorefni. Húðunin býður upp á frábæra viðloðunarfría eiginleika (non-stick) og þolir mikinn hita og er einstaklega slitsterk. 18/10 gæðastál og ákaflega sterkt handfang með upphengikrók.
  • Hentar á allar gerðir af hellum: gas, rafmagn, span og keramik.
  • Stærð 24 cm
  • Hágæða ILAG Durit Profi Select viðloðunarfrí húðun
  • TransTherm botn með óviðjafnanlegri hitaleiðni 
  • Þykkt botns 5 mm samlokubotn
  • Þolir uppþvottavél
  • Þægilegt grip sem hitnar ekki
 
Vörunúmer: WMF-PROFI-24 Flokkur: Búsáhöld, Pönnur,