Tilboð
-20%

Siemens iQ300 þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

79.950 kr 99.950 kr

SÝNINGAREINTAK ÚR VERSLUN
 
Siemens er þekkt fyrir fágaða hönnun og langa endingu. Þessi kolalausa gæðavél tekur allt að 8 kíló og getur undið allt að 1400 snúningum á klst. 
 

Það helsta:

 • 8 kg hleðslugeta - hentar minni og meðalstórum heimilum
 • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • Kolalaus IQ Drive hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • varioSpeed - þú ræður tímanum! Styttu þvottakerfin og sparaðu allt að 65% tíma.
 • Góð sérkerfi þ.á.m. , dökk efni, Outdoor, skyrtur, sótthreinsikerfi, súper 15 mín / súper 30 mín, sængurföt, blandað

Og allt hitt: 

 • LED skjár, snertitakkar og kerfa- og hitaval með einum rofa
 • antiVibration hönnun og mishleðsluskynjun
 • waterPerfect hárnákvæm vatnsskömmtun
 • Barnalæsing

Og það tæknilega:

 • Hljóð 52 dB(A) í þvotti og 74 dB(A) í þeytivindu
 • Tromlustærð 55 lítrar
 • Orkunýtni C
 • Þvottahæfni A
 • Vinda B
 • H x B x D: 84,8 x 59,5 x 55 cm
Vörunúmer: WM14N23BDN-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar, RAFHA OUTLET,