Vandaður vínkælir frá Norska fyrirtækinu Temptech með tveimur kælisvæðum fyrir mismunandi vín. Afar vönduð innrétting með beykihillum, innbyggð LED lýsing og svartri glerhurð með þunnum stálkanti.
- 5-12°C og 12-22°C
- 155 Bordeux flöskur
- Orkuflokkur E - 329 kWh á ári
- Hægt að víxla hurðaropnun
- 14 flöskuhillur úr ólökkuðum beykivið
- Hitastillir
- Kjöraðstæður fyrir rauðvín eða hvítvín
- Læsanlegur
- Hljóð 40 dB(A)
- Led lýsing
- UV Gler
- Sérhönnuð kælivél með lágmarksvíbring
- Einnig fáanlegur með einu kælisvæði og stálramma (PREMIUM VWCR166SS) og tveimur kælisvæðum og svörtu gleri (PREMIUM VWCR155DB)
- HxBxD: 177 x 59,5 x 68 cm