Hér tekur hönnunin mið af sígildum formum fimmta áratugarins. Þessi retró kæliskápur sómir sér vel einn og sér eða inn í innréttingu.
- Rúmmál kælis 139 lítrar nettó
- LED lýsing
- Færanlegar hillur
- Sjálfvirk afhríming
- Hitastillir
- Hljóð: 40dB(A)
- Svartur
- HxBxD: 96 x 54,5 x 61,5 cm