ComfortLine línan frá Bosch er stílhrein og einföld með High-Lift.
- 1090 wött
- High-Lift - fjarlægðu minni brauðsneiðar án þess að eiga í hættu á að brenna fingurnar
- Kalt ytra byrði með sérstakri einangrun
- Sjálfvirkur útsláttur ef brauðið festist í brauðristinni
- Stopp hnappur
- Affrystunar hnappur
- Rafeindastýrð ristun
- Nákvæmur ristunarstillir
- Mylsnubakki
- Innfellanlegur brauðvermir t.d. fyrir pylsu- og hamborgarabrauð eða rúnstykki
- Liftir brauðinu hærra