Tilboð
Síðasta eintak

Steba Sous Vide pottur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

9.990 kr 19.990 kr

Steba SV1 Sous Vide potturinn gerir þér mögulegt að matreiða kjöt, fisk og grænmeti með sérstakri tækni, þar sem matvörunum eru fyrst kryddaðar eða maríneraðar og settar í lofttæmdar umbúðir og síðan sökkt í vatn sem haldið er við stöðugt hitastig í lengri tíma. Þannig tapast safinn síður, bragðið verður meira og næringarefni varðveitast. 
  • Burstað stál ytra byrði 
  • Losanlegt viðloðunarfrítt ílát
  • Hitaval 40-99°C
  • Tekur 6 lítra af vatni
  • Klukka
  • Nákvæmni +/- 1°C