Tilboð
Nýtt

Gram spaneldavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

169.900 kr 199.900 kr

Gram edlavél með Pýrólískum sjálfhreinsibúnaði, spansuðuhelluborði, kjöthitamæli og stafrænustjórnborði. Ofninn hitar upp stórt 77 lítra rýmið á leifturhraða. Innfelldir takkar og barnalás á hurð.

Ofninn

 • Rúmmál ofns 77 lítrar (nettó)
 • BakingPro System® blástursofn með nákvæmari hitastýringu og jafnari hitadreyfingu
 • SteamClean hreinsikerfi - settu vatn í botninn og láttu ofninn hreinsa sig að innan með sjóðandi gufu
 • EasyClean auðþrífanlegur og höggþolinn glerjungur
 • Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina.
 • UltraCold - fjórfalt gler í ofnhurð
 • Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C.
 • 13 eldunarkerfi þ.á.m. 
  • Ekta heitur blástur
  • Undir- og yfirhit​i
  • Undir- og yfirhiti með blæstri
  • Unidrhiti sér
  • Pizzakerfi
  • Grill og blástur
  • Stórt grill
  • Hraðhitun
  • Eco upphitun
  • Affrysting
  • Ofnljós
  • Pyrolyse sjálfshreinsun
 • Barnalæsing
 • 2 bökunarplötur, 1 djúp skúffa og 1 grind fylgir

Og ​​helluborð
 

 • 4 spansuðuhellur þ.á.m
  • 2 x 14 - 22 cm 2300W / 3000W með Power Boost
  • 2 x 10 - 18 cm 1200W / 1400W með Power Boost
 • Nemur sjálfkrafa stærð og staðsetningu potts eða pönnu
 • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

Og það tæknilega

 • Stillanleg sökkulhæð - 85-87 & 90 - 92 cm
 • Orkuflokkur A
 • Skúffa undir fyrir bökunarplötur
 • HxBxD 90 x 60 x 60,5 cm
 • Heildar afl: 11 kW
 • Öryggi: 3 x 16 Amper
Vörunúmer: SIP17626-26 Flokkur: ELDAVÉLAR,