Tilboð

Siemens XXL pakkatilboð

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

499.900 kr 739.400 kr

 

Siemens ofn HB634GBS1

Þessi Siemens ofn er hluti af IQ700 topplínunni og er búinn 2,8" TFT litasnertiskjá, ecoClean Plus sjálfhreinsiyfirborði, ljúflokun og byltingarkenndum blástursofni með 4D loftdreifingu. 

Það allra helsta:
 • EcoClean Plus - sjálfhreinsandi yfirborðsfletir
 • TFT 2,8" snertiskjár með skilmerkilegu aðgerðarvali og auðsjáanlegur frá öllum hliðum 
 • 4D heitur blástur -  Blástursviftan í baki ofnsins snýst til beggja átta og tryggir þannig jafnari hitadreifingu og betri árangur við bæði bakstur og steikingu, jafnvel við 1 eða fleiri plötur/skúffur samtímis
 • coolStart -  Er tíminn naumur? Með coolStart aðgerðinni má hita og elda frosinn mat hraðar en nokkru sinni fyrr þökk sé nýrri hitatækni þar sem engin þörf er lengur á að forhita ofninn
 • softMove ljúflokun á hurð 
 
Og allt hitt:
 • 13 eldunarkerfi - 4D blástur, ØkoBlástur, undir-/yfirhiti, Eco undir-/yfirhiti, blástur og grill, stórt grill, pizzakerfi. diskahitun, halda heitu, frosinn matur og coolStart hraðhitun
 • Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Heilglerjuð hurð að innanverðu - hitnar max 30°C að utanverðu á almennum kerfum
 • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
 • Fylgihlutir 1 skúffa, 1 grind, 1 bökunarplata
 
Og það tæknilega:
 • 71 lítra ofn (nettó) - 31% stærri en hefðbundinn ofn
 • Orkuflokkur A+ 
 • Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
 • Utanmál HxBxD: 59,5 x 59,5 x 54,8

 

 

Siemens spanhelluborð ED631BSB1E

 

60 cm breitt helluborð frá Siemens í IQ500 línunni.
 
Gerð, hönnun og tækni
 • 60 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
 • Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
 • Örfinn stálkantur til beggja hliða. Glerkantur að aftanverðu og niðurslípaður kantur að framanverðu
 • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 
 
Stærðir
 • Utanmál H x B x D: 5,1 x 59,2 x 52,2 cm
 • Innbyggingarmál B x D 56 x 49 cm 
 • Heildarafl 6,9 kW
 
Eiginleikar
 • 17 þrepa styrkstilling fyrir hverja hellu
 • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
 • CombiZone samtengjanlegar hellur - sameinar tvær eða fjórar hellur fyrir stóra potta
 • ReStart aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum erindum
 • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
 • Potta- og stærðarskynjari
 • Mínútuúr 0-99 mínútur fyrir hverja hellu
 
Öryggi & þægindi
 • Barnalæsing
 • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
 • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
 • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
 • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
 
Til fróðleiks og gagnleg ráð
 • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum
 • Þetta helluborð er einnig fáanlegt 80 cm breitt

 

Siemens örbylgjuofn BF634RGS1

 

Innbyggður örbylgjuofn í stíl við IQ700 línuna frá Siemens með 2,8" TFT litaskjá og snertitökkum

 • Fastur ofnbotn (ekki snúningsdiskur) með jafna örbylgjudreifingu í toppi ofnsins
 • Inverter tækni sem tryggir hraðarði en varfærna hitun matvæla 
 • Cook Control með 7 sjálfvirkum kerfum 
 • Affrysing
 • Rammi ummál HxB: 38,2 x 59,4 cm

 

Eico hallandi veggháfur svartur EicoE1860NECO

 

Flottur hallandi veggháfur frá Eico í Danmörku. Eico sérhæfir sig í háfum og hannar og framleiðir þá í samstarfi við virtustu framleiðendur á þessu sviði. 

 • Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
  • Sog B
  • Lýsing A
  • Síun D
 • 3 hraðastillingar + háhraðastilling 
 • 245-424 rúmmetra sogafköst  (m.v. nýjan staðal)
 • 678 rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
 • Hljóð, aðeins 49-58 dB(A) á lægstu vs hæstu stillingu 
 • 2 x 3W LED
 • Timer 10-20-30... min
 • Með kantsogi (hliðarsogi)
 • Möguleiki á útblæstri (stokkur fylgir) eða kolasíu (fylgir ekki)
 • 1 stk kolasía LongLife, endist í allt að 3 ár. Vnr. 2402
 • Mál: Sjá teikningu

 

Siemens uppþvottavél stál SN457S01IS (Hægt að breyta í innbyggða SN636X01KE)

 

Vel búin og hljóðlát uppþvottavél frá Siemens í Þýskalandi með varioFlex þvottakörfum og varioSpeed hraðvali. 

 • Sérstaklega hljóðlát, aðeins 44 dB(A)
 • Snertitakkar að framanverðu með stafrænum LED skjá 
 • 7 þvottakerfi þ.á.m. Intensiv 70°C pottakerfi, sparnaðarkerfi 50°C, sjálfvirkt Auto aðalkerfi 45-65°C sem reiknar út tíma, hitastig og hæfilega vatnsnotkun, glasakerfi 40°C, hraðkerfi 45°C ásamt skolun.
 • 40°C glasakerfi 
 • 3 valaðgerðir:VarioSpeed hraðval, IntensiveZone háþrýstissvæði, halfLoad 
 • Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
 • VarioFlexinnrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
 • AquaSensor óhreinleikaskynjun
 • ServoLock hæglokun á hurð - Allt sem þarf er ýta fjaðurlétt á eftir hurðinni og hún lokast ljúft og mjúklega
 • IQ Drive hljóðlátur og vandaður mótor
 • Varmaskiptir öflug þurrkun þar sem glös og hnífapör eru þvegin vandlega og þurrkuð sérlega vel, án útbreiðslu sýkla og baktería. 
 • Sjálfhreinsandi síukerfi með þriggja laga síu
 • AquaStop vatnslekavörn
 • A+++/A/A toppeinkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þurrkgæði
 • HxBxD: 81,5 - 87,5 x 59,5 x 60 cm

 

Siemens innbyggður kæliskápur KI81RAD30 

 

Flottur innbyggður kæliskápur með nægu rými fyrir stórar og meðalstórar fjölskyldur. HydroFresh grænmetisskúffa, svo að grænmeti og ávextir geymast nær helmingi lengur. Sveigjanleg og margbreytanleg innrétting ásamt softClose hurðarbúnaði. 
 
Almennt
 • Orkuflokkur A++ - 40% minna en orkuflokkur A
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
 • Hljóð 37 dB(A)
 • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
 • HxBxD: 177,2 x 55,8 x 55 cm
 
Kælihluti
 • Rúmmál 319 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • VarioShelf - hillur úr hertu öryggisgleri, tvískiptar og 1 hilla með útdragi
 • HydroFresh grænmetisskúffa á brautum með rakastillingu - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli. 
 • Venjuleg grænmetisskúffa á braut
 • Sjálfvirk afhríming
Vörunúmer: Siemens-XXL-pakki Flokkur: Veggháfar, Spansuðuhelluborð, Stál / svartir, Innbyggðir, Hefðbundar 60 cm,