Tilboð

Samsung kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

179.950 kr 239.950 kr

Svartur - Tvöfaldur kæli- og frystiskápur. Klakavélinni hefur verið komið haganlega fyrir að innanverðu í hurðinni, sem gefur aukið rými í frystinum. Nútímalegt og fallegt útlit með innbyggðum höldum.

Almennt

 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
 • Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
 • Fullkomin klaka- og vatnsvél með rennandi vatni, molum og muldum ís. Sérleg gott rými, jafnvel fyrir há glös. Klakavélin er með gegnsæju hólfi sem getur rúmað 2 kíló af klökum og er á innanverðri hurð sem gefur aukið rými í frysti
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 39 dB(A)
 • Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél  
 • HxBxD: 178 x 91,2 x 71,6 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
 • Nettóþyngd 118 kg.
 • Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 • Svartur

Kælihluti

 • Rúmmál 417 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Breytanleg innrétting
 • Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða 
 • BigBox grænmetisskúffa með loki sem lyftist þegar hún er dregin út
 • Sjálfvirk afhríming
 • FastChill hraðkæling

Frystihluti

 • Rúmmál 218 lítrar (nettó) 
 • NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • FastFreeze hraðfrysting 

SpaceMax™
 

Þú kemur fyrir ennþá meiri matvælum með SpaceMax™ tækninni. Með notkun hágæða einagrunar er hægt að hafa veggina þynnri án þess að auka orkunotkun

Háglans
 

Svart háglans, innfelld handföng og nútímaleg hönnun. Þessi kæliskápur passar inní hvaða eldhús sem er.

Metal Cooling
 

Matvaran helst fersk lengur, jafnvel þegar þú opnar og lokar skápnum. Málmurinn í bakhlið kælirýmisins einagrar betur og minnkar hitaflökt.

Power Cool % Power Freeze
 

Kældu drykkinn hraðar og vertu viss um að varðveita ferskleikanum eins lengi og þú getur með snögg kælingu og snögg frystingu.

Klakavél
 

Sjálfvirk klakavél framleiðir og geymir klakana fyrir þig. Vélinni hefur verið komið fyrir í hurðinni og tekur helminginni minna pláss en aðrar smbærilegar klakavélar.

Kolasía
 

Haltu bragðinu fersku lengur. Kolasían eyðir sterkri lykt úr kælirýminu og heldur þannig matvörunni ferskri lengur.

Grænmetisskúffur
 

Stórar og rúmgóðar grænmetisskúffur. Það er alltaf pláss fyrir ávexti og grænmeti.
Vörunúmer: RS65R5411B4 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Tvöfaldir / amerískir,
Vörumerki Samsung
Modelnúmer RS65R5411B4 
Flokkur 1. Kæliskápur með einu eða fleiri kælihólfum
Orkunýtniflokkur F
orkunotkun “XYZ” kWh/ári, byggt á stöðluðum prófunarniðurstöðum fyrir 24 klukkustundir. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað og hvar það er staðsett 432
Rúmmál í lítrum, samtals 635
Rúmmál í lítrum, kælihólf 417
Rúmmál í lítrum, búrhólf 0
Rúmmál í lítrum, svalahólf 0
Rúmmál í lítrum, klakahólf 0
Rúmmál í lítrum, frystihólf 218
Rúmmál í lítrum, vínkælihólf 0
Rúmmál í lítrum, fjölnotahólf 0
Rúmmál í lítrum, annars konar hólf 0
Stjörnufjöldi frystihólfs 4
Hönnunarhiti annara hólfa > 14 °C  
Frostlaus (J/N), kælihólf
Frostlaus (J/N), frystihólf
Þiðnunartími klukkustundum  
Fyrstigeta kg/24 klst 15
Loftslagsflokkur SN-S-ST-T
Lægsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 10
Hæsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 43
Hávaðamengun db(A) re1 pW 39
Innbyggt tæki J/N NEI
Þetta tæki er einungis ætlað til geymslu á víni J/N NEI