Tilboð

Temptech Vegghengdur vínkælir

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

280.415 kr 329.900 kr

Sérstaklega hljóðlátur vínkælir með Anti-Vibration tækni sem er til veggfestingar. Skápurinn er búinn til í Ítalíu.
  • 5-20°C
  • Allt að 10 flöskur
  • Orkuflokkur C - 198 kWh á ári
  • Hægt að víxla hurðaropnun
  • 5 flöskuhillur
  • Hitastillir
  • Kjöraðstæður fyrir rauðvín eða hvítvín 
  • Hljóð 39 dB(A)
  • Led lýsing
  • HxBxD: 78 x 78 x 15,5 cm

Vörunúmer: QV52N Flokkur: Vínkælar,