Fullkominn Husqvarna innbygður kælir með kæliviftu og frystir með NoFrost.
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
- Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð
- Hljóð 35 dB(A)
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 177,2 x 54 x 54,9 cm
Kælihluti
- Rúmmál 192 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Venjuleg grænmetisskúffa á braut
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 61 lítrar (nettó)
- Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
- NoFrost tækni - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
- Quick Freeze hraðfrysting
- Frystigeta 10 kg á sólarhring