Prestige línan er nútímaleg með svörtu gleri að framan með UV vörn og svörtu handfangi. Útdraganlegar viðarhillur, hvít LED lýsing, snertiskjár með hita- og ljósastillingum. Vínkælirinn heldur stöðugu hita- og rakastigi. Pressan er hönnuð með lágmarks titring til að passa enn betur uppá vínið þitt.
- 5-12°C og 12-20°C
- 166 Bordeaux flöskur
- Orkuflokkur C - 278 kWh á ári
- Hægt að víxla hurðaropnun
- 10 útdraganlegar flöskuhillur úr beyki
- Hitastillir
- Kjöraðstæður fyrir rauðvín eða hvítvín
- Hljóð 40 dB(A)
- Hvít Led lýsing
- UV Gler
- Sérhönnuð kælivél með lágmarksvíbring
- Innbyggður
- Svartur
- HxBxD: 177,5 x 59,5 x 68 cm
- Hægt er að nálgast bækling hér