Pure Q9 GREEN er öflug 2-í-1 ryksuga úr 38% endurunnu plasti. Einstaklega lipur og létt í meðförum og afar hljóðlát. 25,2V HD litíum rafhlaða veitir háan sogkraft í allt að 55 mínútur og hringrásartækni fangar rykið á skilvirkan hátt. Burstahreinsirinn heldur burstanum hreinum af hárum og ryki.
Það helsta:
- 2 í 1 handryksuga og skaftryksuga - þægileg og fljótleg þrif fyrir allt heimilið
- Li-ion 25,2 Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
- Frístandandi möguleiki - getur lagt hana frá þér hvar sem er og látið standa án stuðnings
- LED framljós sem lýsa upp ryk og ló svo þú missir ekki af neinu!
- Mjór framlengjanlegur stútur með bursta fylgir
Og allt hitt:
- Úr 38% endurunnu plasti
- Þráðlaus og hlaðanleg með hleðslustandi sem fylgir
- Enginn poki - allt sem þarf er að tæma ryktankinn sem rúmar um 300 ml
- Þvoanleg sía - engin skipti nauðsynleg. Einfalt og auðvelt að tæma og þrífa
- 180° EasySteer sveigjanlegur ryksuguhaus sem auðvelt er að stýra í allar áttir
- Auðlosanlegur bursti - á einfaldan hátt má losa burstann til að þrífa hann
- Hentar á öll gólf
- Hljóðlát
Og það tæknilega:
- Hleðslutími á tóma rafhlöðu 4 klst
- Ending allt að 55 mínútur á lægstu stillingu, 25 mínútur á miðhraða og 15 mínútur á hæsta hraða
- Þyngd 2,75 kg
- Hljóð 76 dB(A)
- 25,2 volt

Grab & Go
Rennur þæginlega í og úr hleðslustöðinni, gríptu bara í skaftið og byrjaðu.
Enginn tapaður kraftur
Njóttu þess að vera með fullann kraft, hvort sem rafhlaðan er að tæmast eða rykhólfið að fyllast.
Hljóðlátari hreinsun
Handryksugan er hönnuð til að lágmarka hljóð en hámarka kraft.
Burstahreinsir
Hreinsaðu burstann með einfaldri, innbyggðri aðgerð.