Peugeot piparkvörn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

7.490 kr

Saga Peugeot nær allt aftur til ársins 1840, þegar þeir hófu smíði kaffimalara. Fyrsta kaffikvörnin leit svo dagsins ljós árið 1874. Peugeot hefur síðan þá framleitt allt frá reiðhjólum til bifreiða við góðan orðstír og frábært handverk. 

Þessi piparkvörn er handsmíðuð og prófuð með pipar í verksmiðju Peugeot í Franche Comté í Frakklandi. 
  • 24 cm há
  • Frönsk gæðavara f
  • Pipar fylgir 
  • Lífstíðarábyrgð og kvarnarbúnaði
 
Hér er smá kynningarmyndband og fróðleikur um þessa frægustu piparkvörn allra tíma:
 
Vörunúmer: PEUGEOT-pipar Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Önnur smátæki,