Tilboð

Bosch töfrasproti

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

11.990 kr 14.990 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Ofurkraftmikill 750W mótor með 12 hraðastillingum. Hakkari með tvennskonar hnífum fylgir ásamt þeytara.  Ómissandi tæki í öll eldhús. 
  • Kraftmikill 750W hljóðlátur mótor
  • Fer vel í hendi. 
  • 12 hraðastillingar + háhraðastilling. Hentar því vel við allar aðstæður t.d. hræra majónes á lágum hraða
  • Blandarafótur með sérstökum MixxoQuattro fjögurra blaða hníf sem tryggja frábæran árangur. Blöndunin verður hraðari og betri
  • Þeytari fylgir
  • Hakkari fylgir fyrir t.d. möndlur, hnetur, súkkulaði, lauk, kryddjurtir ofl. 
  • Sérstakur hnífur fyrir klaka fylgir
  • Kanna með loki fylgir
  • Krullusnúra - meiri sveigjanleiki og þægindi 
  • Auðvelt að smella fylgihlutum á/af sem þola uppþvottavél
Vörunúmer: MSM67170 Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Töfrasprotar,