Tilboð

Bosch VitaBoost blandari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

39.990 kr 54.990 kr

Háhraða blandari með yfir 45.000 snúningar á mínútu og sex sjálfvirki kerfi. Það hefur aldrei verið jafn þæginlegt að búa til heilsuhristinginn, súpur eða jafnvel ís!

  • 1600W eða 2.2 hestöfl - yfir 45.000 snúningar á mínútu
  • Stór BPA frí Tritan kanna sem tekur 2 lítra 
  • Stiglaus hraðastilling + flýtihraðainngjöf
  • Tritan hita/kuldaþolin glerkanna. Þolir t.d. heitar súpur eða ískalda drykki án þess að eiga hættu á að springa
  • 6 blaða hnífur sem auðvelt er að losa og þrífa
  • Malar ís léttilega
  • Án BPA efna
Vörunúmer: MMBH6P6B Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Blandarar,