Nátúruleg ilmkjarnaolía. Ilmkjarnaolíur geta verið notaðar til að stuðla að betri heilsu, bæði líkamlegri og andlegri. Þær eru notaðar t.d. í ilmolíulömpun, við nudd, í baðið, í þvottinn eða sem skordýrafælur.
- Eucalyptus – Hreinsar loftið og hjálpar við andardrátt.