Quigg kaffivél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

4.990 kr

Quigg My Coffee kaffivélin er hellir upp á allt að 400 ml af rjúkandi heitu kaffi, beint í thermókrús sem hægt er að taka mér sér í bílinn, göngutúr eða vinnuna. Vönduð thermókrús úr burstuðu stáli með tvöfaldri einangrun og gúmmígripi. Lokið einangrað og á því er drykkjarstútur. 
  • Lagar allt að 400 ml af kaffi á aðeins 4 mínútum
  • Auto Off, slekkur sjálfkrafa á sér ílokin
  • Fyrir malað kaffi (nælonsía fylgir sem þarf bara að skola) eða kaffipúða
  • Thermókrús þolir uppþvottavél  
 
Vörunúmer: MC1-F Flokkur: KAFFIVÉLAR, Hefðbundnar, Jólagjafir,