Sneiddu ávexti og grænmeti í örþunnar sneiðar eða strimla með þessu handhæga tæki frá Lurch. 3 mismunandi fylgihlutir gera þér kleift að skera þunnar eða þykkarsneiðar, rífa fínt eða gróft og skera julienne. Hægt er að setja tækið í uppþvottavél.
- 2 hnífar
- Minnst 1,5mm sneiðar
- Rifjárn - fínt og gróft
- Handfang
- Þolir uppþvottavél