- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
30. daga skilaréttur nýttur. Ónotaður ennþá í kassanum. Búið að opna kassa.Passaði ekki í innréttinguna
Innfelld stál vifta undir skáp sem lítið ber á.
- Samræmdur staðall Evrópusambandsins:
- Sog E
- Lýsing D
- Síun D
- 3 hraðastillingar
- 2 x 3W LED ljós sem gefa bjarta lýsingu
- Þvoanleg fitusía úr áli
- Afköst 290 m3/klst á mesta hraða
- Afköst 368 m3/klst á minnsta hraða
- Hljóð 62-67 dB(A)
- Fyrir útblástur eða kolasíu (seld sér)
- 2 stk venjulegar kolasíur sem endast 4-8 mánuði. Vnr. 6417
- Mál: Sjá teikningu með málsetningum