Útdraganleg fyrirferðalítil en kraftmikil eldhúsvifta frá Electrolux
- Samræmdur staðall Evrópusambandsins:
- Sog D
- Lýsing E
- Síun D
- Orkuflokkur C
- Þrjár hraðastillingar
- LED ljósaperur sem gefur mikla og bjarta lýsingu, eru orkusparandi og endast lengi
- Þvoanlegar fitusíur úr áli
- Afköst 155-370 rúmmetrar á klst
- Hljóð 48 - 69 db(A)
- Fyrir útblástur eða kolasíu
- Kolasía ECFB03
- Mál: Sjá teikningu með málsetningum