Tilboð
-19%

AEG ProSense Þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

109.950 kr 134.950 kr

XXL AEG ProSense þvottavél með hljóðlátum og endingargóðum kolalalausum mótor. Sérstök ProTex tromla sem fer mjúklega með þvottin og slítur honum síður. Hentar meðalstórum og stórum fjölskyldum sem vilja vandaða þvottavél frá traustu merki.   

Það helsta: 

  • 9 kg hleðslugeta
  • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
  • Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
  • Eco+ Time Save hraðval -  þú getur stytt algengustu kerfi um allt að helming
  • ProTex tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
  • ProSense tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
  • 20 mínútna hraðkerfi
  • Góð sérkerfi þ.á.m. ull & silki, sængur & teppi, strau-létt

Og allt hitt: 

  • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
  • Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
  • Active Balance Control mishleðsluskynjun
  • XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun
  • WoolMark Blue ullarvottun
  • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
  • Sápuskúffa fyrir fljótandi þvottaefni eða duft
  • Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, 20 mínútna hraðkerfi,  teppi/sængur, ull/handþvottur, bómull 20°,  strau-létt, skolun, dæling/vinda, anti-allergy
  • Sérstakt blettakerfi og hólf í sápuskúffu fyrir blettahreinsi
  • Val um forþvott, skolstöðvun eða viðbótarskolun​
  • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
  • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis

Og það tæknilega: 

  • Hljóð aðeins 75 dB(A) í þeytivindu
  • Tromlustærð 68 lítrar
  • Orkunýtni C - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Þvottahæfni A
  • Vinda B
  • H x B x D: 85 x 60 x 66 cm

Aukaefni

  • Leiðbeiningar fyrir sambærilega vél á ensku má nálgast hér 

Vörunúmer: L6FEG49S Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,
Vörumerki AEG
Modelnúmer L6FEG49S 914915049
Nafnafköst (kg) miðað við 60°C staðalbaðmullarkerfi og fulla hleðslu 9
Orkunýtniflokkur C
Orkunotkun „X“ kílóvattstundir á staðalþvottalotu fyrir baðmullarkerfi við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu, og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 0,654
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 60°C og fulla hleðslu í kWh  
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfisvið 60°C og hlutahleðslu í kWh  
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 40°C og hlutahleðslu í kWh  
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0.3
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 0.3
Vatnsnotkun „X“ lítrar á staðalþvottalotu fyrir baðmullarkerfi við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 49
Þeytivinduafkastaflokku B
Hámarkssnúningshraði (snúningar/mínútu) 1351
Rakainnihald sem eftir er (%) 53
60 °C staðalbaðmullarkerfi“ og 40 °C staðalbaðmullarkerfi eru staðalþvottakerfi sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þau kerfi henta til að hreinsa eðlilega óhreinan baðmullarþvott, og eru skilvirkustu kerfin hvað varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með fulla hleðslu í mínútum 220
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með hlutahleðslu í mínútum 165
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 40°C með hlutahleðslu í mínútum 165
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum  
Hávaðamengun (dBa) við þvott  
Hávaðamengun (dBa) við þeytivindingu 75
Innbyggt tæki J/N NEI