Kæliskápur frá þýska gæða framleiðandum Liebherr. Hér er á ferðinni virkilega fullkomið og vandað tæki sem uppfyllir allar helstu gæðakröfur.
Almennt
- Orkunotkun 197 kW á ári
- Hljóð 38 dB(A)
- HxBxD: 140,2 x 55 x 63 cm
Kælihluti
- Rúmmál 228 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing
- Vönduð innrétting með hertum glerhillum
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 21 lítrar (nettó)
- Frystigeta 3 kg á sólarhring