Sérstaklega hljóðlátur XXL 203 cm hár Black Steel kæli- og frystiskápur býður upp á meira pláss fyrir allar þínar matvörur og tryggir lengri endingu. noFrost frystir sem hrímar minna svo að aldrei þarf að affrysta.
Almennt
- Snertiskjár með stafrænu stjórnborði framan á skáp
- Hljóð 35dB(A)
- Svart stál
- Hægt að víxla hurðum
- Inngreypt handföng á hliðum
- multiAlarm - aðvörunar hljóð og ljós ef hitastig rís eða hurðum er ekki lokað
- Aðskilin kælisvæði - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum.
- Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB
- HxBxD: 186 x 60 x 66,5 cm
Kælihluti
- Rúmmál 218 lítrar (nettó)
- LED lampar sem lýsa inn í skápinn
- Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
- muiltiAirflow kælivifta - tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- superCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.
- hyperFresh grænmetisskúffa - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig
- hyperFresh 0°C kæliskúffa með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
- freshSense - snjallskynjarar hjálpar skápnum að halda kjörhitastigi þrátt fyrir breytilegt hitastig utan kælis og þegar hurðin er mikið opnuð og lokuð
- 5 hillur úr hertu safetyGlass öryggisgleri
Frystihluti
- Rúmmál 103 lítrar (nettó)
- noFrost tækni - þarf aldrei að affrysta
- SuperFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 9,5 kg á sólahring