Siemens kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

144.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Fullkominn Siemens kæli- og frystiskápur býður upp á meira meiri möguleika fyrir allar þínar matvörur. LowFrost frystir sem hrímar minna svo að affrysting er einungis nauðsynleg annað eða þriðja hvert ár.

Almennt

 • Orkuflokkur A+++ - 60% minna en orkuflokkur A
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED ljósum
 • Hljóð 38 dB(A)
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Hægt að víxla hurðum
 • Inngreypt handföng á hliðum
 • HxBxD: 186 x 59,5 x 65 cm

Kælihluti

 • Rúmmál 214 lítrar (nettó) 
 • LED lampar sem lýsa inn í skápinn
 • Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
 • VitaFresh grænmetisskúffa - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig
 • HyperFresh 0°C kæliskúffa  með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
 • Sjálfvirk afhríming
 • easyAccess útdraganlegar hillur

Frystihluti

 • Rúmmál 88 lítrar (nettó) 
 • LowFrost tækni  - allt að 80% minni hrímmyndun
 • BigBox frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • SuperFreeze hraðfrysting 
 • Frystigeta 14 kg á sólahring 

 

Vörunúmer: KG36EVI4A-26 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti,