Kärcher skúringarvél

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

33.990 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Að þrífa parket og flísar hefur aldrei verið eins auðvelt.

Karcher FC5 er hin fullkomna lausn fyrir auðveld og snögg þrif á parketi og flísum. Með því að nota Karcher FC5 er óþarfi að ryksuga áður en þú skúrar. Tækið ryksugar og skúrar í einu skrefi með því að hreinsa upp blaut og þurr óhreinindi á sama tíma. Það skiptir ekki máli hvort það er viðar, stein eða plastgólf, FC5 skín með framúrskarandi hreinsun á öllum tegundum af harðviðargólfi og flísum.
 
50% tímasparnaður
FC 5 er skilvirkara en venjuleg tæki því það sameinar tvö verk í eitt. Að ryksuga og skúra á sama tíma sparar þér vinnu og töluverðan tíma.
 
85% vatnssparnaður
FC 5 sparar þér vatn. Tækið notar einungis 600ml af vatni fyrir um 60m2 flatan gólfflöt. Hefðbundin skúringamoppa notar hinsvegar um 5-10 lítra.
 
20% betri hreinsun
Sjálfvirku rúllurnar á FC 5 renna tækinu áreynslulaust yfir gólfið. Rúllurnar ná 500 snúningum á mínútu og eru einnig með sjálfhreinsibúnaði sem þýðir að tækið nær að hreinsa 20% betur en hefðbundin skúringamoppa.
 
Hentar öllum gerðum af harðviðargólfi og flísum
FC 5 er hægt að nota á allar gerðir af viðar, stein og plastgólfum, þökk sé því að gólfflöturinn þornar fljótt.
 
Hágæða míkrófíber rúllur sem auðvelt er að losa og festa á
Hægt að þvo rúllur í þvottavél á 60°C
 
Gólf þornar á innan við tvær mínútur þökk
sé litlum raka sem fylgir hreinsuninni
  • Stærð á vatnstanki: 400ml
  • Stærð á tanki fyrir óhreina vatnið: 200ml
  • Snúrulengd: 7m
  • Geymslu/hreinsistöð fylgir
  
Vörunúmer: FC5W Flokkur: RYKSUGUR, Skaftryksugur, Skúringarvélar,