Kæli/frystiskápur Samsung

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

239.900 kr

Tvöfaldur kæli- og frystiskápur. Klakavélinni hefur verið komið haganlega fyrir að innanverðu í hurðinni, sem gefur aukið rými í frystinum. Nútímalegt og fallegt útlit með innbyggðum höldum með þrýstiopnun. 
 
Almennt
 • Orkuflokkur A+ - 20% minna en orkuflokkur A (429 kW á ári)
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
 • Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
 • Fullkomin klaka- og vatnsvél með rennandi vatni, molum og muldum ís. Sérleg gott rými, jafnvel fyrir há glös. Klakavélin er með gegnsæju hólfi sem getur rúmað 2 kíló af klökum og er á innanverðri hurð sem gefur aukið rými í frysti
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Mini Drink Bar - hólf að framanverðu fyrir uppáhalds drykkina þína og helstu nauðsynjar. Viðheldur jafnara hitastigi í skápnum þar sem öll hurðin er ekki opnuð að óþörfu. Lokið má nota sem hillu. 
 • EZ handföng með þrýstiopnun gefa lauflétta opnun á bæði frysti og kæli
 • Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 39 dB(A)
 • Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél  
 • HxBxD: 178,9 x 91,2 x 71,2 cm með hurðum (dýpt 60,5 cm án hurða)
  Nettóþyngd 113 kg.
 
Kælihluti
 • Rúmmál 361 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Breytanleg innrétting
 • Multiflow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
 • Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
 • Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða 
 • BigBox grænmetisskúffur með loki sem lyftist þegar hún er dregin út
 • Sjálfvirk afhríming
 • FastChill hraðkæling
   
Frystihluti
 • Rúmmál 184 lítrar (nettó) 
 • NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • FastFreeze hraðfrysting 
 •  
Vörunúmer: RS7778FHCSL Flokkur: KÆLISKÁPAR, Tvöfaldir / amerískir,