Liebherr Pure kæliskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

299.950 kr

Toppurinn í kæliskápum er klárlega Liebherr. Þekktir fyrir gæði og endingu ásamt frábæru notagildi. Þessi skápur er með litlum frysti fyrir það helsta og stórum og rúmgóðum kæli með mjög góðri birtu.  

EasyFresh 

Almennt

  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
  • Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð 
  • Hljóð 37 dB(A)
  • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
  • Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • HxBxD: 177,2 x 56 x 55 cm (sjá myndir)

Kælihluti

  • Rúmmál 259 lítrar (nettó) 
  • Björt sparneytin LED lýsing  beggja vegna í skápnum 
  • PowerCooling - kælivifta sér til þess að kuldinn dreifist jafnt um skápinn
  • EasyFresh grænmetisskúffa á brautum - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli. 
  • Venjuleg grænmetisskúffa á braut
  • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

  • Rúmmál 27 lítrar (nettó) 
  • Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
Vörunúmer: IRf5101 Flokkur: Kæli- & frystitæki, KÆLISKÁPAR, Innbyggðir,
Vörumerki Liebherr
Modelnúmer IRf5101
Flokkur 1. Kæliskápur með einu eða fleiri kælihólfum
Orkunýtniflokkur F
orkunotkun “XYZ” kWh/ári, byggt á stöðluðum prófunarniðurstöðum fyrir 24 klukkustundir. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað og hvar það er staðsett 116
Rúmmál í lítrum, samtals 286
Rúmmál í lítrum, kælihólf 259
Rúmmál í lítrum, búrhólf 0
Rúmmál í lítrum, svalahólf 0
Rúmmál í lítrum, klakahólf 0
Rúmmál í lítrum, frystihólf 27
Rúmmál í lítrum, vínkælihólf 0
Rúmmál í lítrum, fjölnotahólf 0
Rúmmál í lítrum, annars konar hólf 0
Stjörnufjöldi frystihólfs  
Hönnunarhiti annara hólfa > 14 °C  
Frostlaus (J/N), kælihólf NEI
Frostlaus (J/N), frystihólf NEI
Þiðnunartími klukkustundum  
Fyrstigeta kg/24 klst  
Loftslagsflokkur SN-S-ST-T
Lægsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 10
Hæsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 43
Hávaðamengun db(A) re1 pW 37
Innbyggt tæki J/N
Þetta tæki er einungis ætlað til geymslu á víni J/N NEI