Toppurinn í kæliskápum er klárlega Liebherr. Þekktir fyrir gæði og endingu ásamt frábæru notagildi. Þessi skápur er með litlum frysti fyrir það helsta og stórum og rúmgóðum kæli með mjög góðri birtu.
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
- Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð
- Hljóð 37 dB(A)
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 177,2 x 56 x 55 cm (sjá myndir)
Kælihluti
- Rúmmál 259 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing beggja vegna í skápnum
- PowerCooling - kælivifta sér til þess að kuldinn dreifist jafnt um skápinn
- EasyFresh grænmetisskúffa á brautum - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli.
- Venjuleg grænmetisskúffa á braut
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 27 lítrar (nettó)
- Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu