AEG spanhelluborð

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

179.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

XL Total Black spanhelluborð með vönduðum E.G.O. hellum og stjórnbúnaði. Powerstilling á öllum hellum. . Borðið er alveg svart þegar slökkt er á því en stjórnborð og hellur verða sýnilegar þegar kveikt er á borðinu. 

Gerð, hönnun og tækni

 • 70 cm helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
 • Rautt LED stjórnborð + hellur sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
 • Aflíðandi glerkantur allan hringinn
 • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 

Stærðir

 • Utanmál H x B x D: 4,4 x 71 x 52 cm
 • Innbyggingarmál B x D 68 x 49 cm 
 • Hellur stærðir:
  • 2 x 21 cm 2300/3200W
  • 2x 14,5 cm 1400/2500W
 • Heildarafl 7,4 kW

Eiginleikar

 • DirectTouch 14 þrepa stjórnbúnaður fyrir hverja hellu
 • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
 • Stop&Go aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum erindum
 • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
 • Mínútuúr 0-99 mínútur 
 • Hob2Hood – Stjórnaðu háfnum með helluborðinu. Möguleiki á þráðlausri tenginu beint í háfinn

Öryggi & þægindi

 • Barnalæsing
 • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
 • Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
 • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
 • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
 • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

 • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

Vörunúmer: IPE74541FB Flokkur: HELLUBORÐ, Spansuðuhelluborð,