Infinity háreyðingartækið frá Silk´n notar nýjustu tækni til að tryggja varanlega háreyðingu.
Það hefur verið sérstaklega hannað til að meðhöndla alla húðliti og nærri því alla hárliti. Helsti eiginleiki tækisins er sá að í því er ný og sérstök tækni sem kallast eHPL. Með henni er hægt að óvirkja hárlegginn á skilvirkari hátt með því að víkka svitaholurnar og hleypa ljósorkunni dýpra inn í hársekkinn.
- Varanleg háreyðing með eHPL tækninni
- Hentar öllum húðlitum og flestum hárlitum
- Góður og stillanlegur hraði með 5 orku stillingum
- Tekur allan líkamann á innan við 20 mínútur
- Hentar fyrir allan líkamann og andlit
- Veitir 400.000 ljós púlsa
- Rennslu eða Púls aðferð
- Innbyggður húðlitaskynjari
- Meðferðarsvæði: 3cm2
- Engin þörf á áfyllingar hylkjum
- Ókeypis Silk´n app fyrir áætlanagerð meðferða
- Með Bluetooth möguleika þar sem hægt er að fylgjast með eftirliggjandi fjölda af ljósa púlsum
- Hleðslutæki fylgir
- Glæsileg askja fylgir með
- ATH virkar ekki á litalaus hár