Þessi töfrasproti er út búinn flottum hraðastilli sem tryggir það að þú þarft einungis að nota eina hendi til að fá fullkomna stjórn.
- Kraftmikill 800W mótor
- Fer vel í hendi.
- Hraðastillir - hraðinn eykst þegar ýtt er fastar á takkann
- Þeytari fylgir
- XL 1L Hakkari fylgir fyrir t.d. möndlur, hnetur, súkkulaði, lauk, kryddjurtir ofl.
- Auðvelt að smella fylgihlutum á/af sem þola uppþvottavél
- Svart stál útlit