Tilboð

Remington hár- & skeggklippur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

6.743 kr 8.990 kr

Rakaðu, snyrtu sogaðu upp skeggið án þess að hafa áhyggjur af því að þurfa að hreinsa upp eftir á. Þessi kröftuga rakvél er með góðum stillanleika, fullkomnum títaníum hníf og auka haus fyrir nákvæmnisvinnu.

 • Stillanlegir kambar 0,5-44 mm með læsingu
 • Títaníumhnífur 45 mm - 300% sterkari en hefðbundin stálhnífur
 • Snúrulaus notkun, hver hleðsla dugar í allt að 60 mínútur
 • Þvoanlegir kambar
 • Hægt að fjarlægja og þvo hníf
 • USB hlaðanlegur
 • 14-16 klukkustunda hleðslutími
 • Aukahlutir:
  • Olía
  • Hreinsibursrti
  • Micro USB hleðslutæki