Tilboð

Siemens ofn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

59.900 kr 79.900 kr

Flottur ofn frá Siemens þar sem framhliðin og handfang er úr burstuðu stáli sem myndar glæsilegt samspil við svart gler í ofnhurðinni og í stjórnborðinu. Ofninn er vel búinn nýjustu tækni og afar notendavænlegur.

 • EcoClean létthreinsikerfi - brennir upp agnir og óhreinindi á bakhlið
 • Titanium glansglerjungur - auðveldar öll þrif. Glerjungurinn veitir betri vörn gegn matarsýrum og endurkastar ljósi betur.
 • Skjár og timer með hringingu - upplýst með bláum/hvítum LED stöfum
 • 8 eldunarkerfi þ.á.m. pizzakerfi og stórt/lítið grill, sér undirhiti, affrysting
 • Hraðupphitun
 • Heilglerjuð hurð að innanverðu 
 • Innfellanlegir stjórnrofar
 • Barnalæsing
 • SoftClosing - hæglokun á hurð
 • Orkuflokkur A-20%, 20% minni orkunotkun en orkuflokkur A segir til um
 • Ofnrúmmál 60 lítrar
 • 2 glerjungshúðaðar bökunarplötur, ofnskúffa og stálrist fylgir
 • HxBxD: 59,4x59,4x56,7 cm  
 
Vörunúmer: HB-23GB555 Flokkur: OFNAR, Stál / svartir,