Exquisit gaseldavél

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

199.900 kr

Glæsileg 90 cm breið lúxuseldavél frá Exquisit með 110 lítra ofni, 5 gashellum, WOK-hellu og klukku. Grindurnar eru sérlega gerðarlegar úr pottjárni.  
 • Blástursofn með undir- og yfirhita ásamt grilli
 • 7 eldunarkerfi þ.á.m. 
  •    Ekta heitur blástur
  •    Undir- og yfirhiti án blásturs
  •    Sér undir- og yfirhiti 
  •    Grill og blástur
  •    Blástur  
  •    Stórt grill 
 • 5 gashellur þ.á.m. 1 WOK hella
  • 1 x WOK hella 3,35 kW
  • 2 x 1,78 kW
  • 1 x 2,77 kW
  • 1 x 1,0 kW
 • Þrefalt gler í ofnhurð
 • Grindur í hliðunum (hægt að taka úr)
 • Orkuflokkur B
 • LED klukka með framstilltri ræsingu og hringingu 
 • Útdraganlegar brautir fyrir eina plötu/skúffu/grind
 • Rúmmál ofns 110 lítrar (nettó)
 • HxBxD 95 x 90 x 65 cm
Vörunúmer: GE-9409.1DT Flokkur: ELDAVÉLAR, 60-90 cm breiðar,