Tilboð

Cylinda Þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

39.900 kr 69.900 kr

6 kíló og 1200 snúningar með 15 mínútu hraðkerfi. Þæginleg vél í notkun og viðhaldi. 

Það helsta: 

 • 6 kg hleðslugeta
 • 1200 snúninga stillanlegur vinduhraði 

Og allt hitt: 

 • ​​​Skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
 • Framstillt ræsing möguleg
 • Þvottatækni sem aðlagar tíma og vatnsmagn að þörf 
 • Sápuskúffa fyrir fljótandi þvottaefni eða duft
 • Barnalæsing
 • 15 Þvottakerfi: þ. á m. Express 15 min, Íþróttaföt, Eco sparnaðarkerfi, bömull o.fl.

Og það tæknilega: 

 • Hljóð 58 dB(A) í þvotti og 78 dB(A) í þeytivindu
 • Tromlustærð 44 lítrar
 • Orkunýtni A+++ (Orkunotkun 151 kW á ári)
 • Þvottahæfni A
 • Vinda B
 • H x B x D: 84,2 x 59,6 x 50 cm (mesta dýpt 53 cm)
 • Bækling má nálgast hér
Vörunúmer: FT3562D-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,